send link to app

Giggó


4.2 ( 6432 ratings )
Sieci społecznościowe Produktywność
Desenvolvedor: Alfreð ehf.
Darmowy

Velkomin á Giggó

Giggó er app fyrir tímabundin verkefni og vinnu með stuttum fyrirvara. Vantar þig vinnufúsar hendur? Eða viltu ná þér í aukapening? Á Giggó getur þú auglýst gigg (tímabundið, afmarkað verkefni) eða boðið fram þjónustu þína sem giggara (boðist til að taka að þér verkefni).

Auglýsa gigg
Lýstu því sem þú vilt láta gera fyrir þig. Hvaða hæfileika viltu sjá og hvað ertu til í að borga? Settu upp tímaramma fyrir verkefnið og auglýstu svo giggið þitt á Giggó.

Gerast giggari
Lýstu því sem þú vilt fá að gera. Hvaða hæfileika hefur þú í giggið og hvað viltu fá fyrir það? Sýndu hvað þú hefur gert áður og segðu hvenær hægt er að fá þig í næsta gigg.

Ertu að leita að giggara?
Þú auglýsir giggið þitt á Giggó. Lýstu því sem þig vantar og Giggó tengir þig við giggara sem hentar í djobbið.

Ertu að leita að næsta giggi?
Þú býrð til prófíl á Giggó og býður fram krafta þína sem giggara. Lýstu því sem þú vilt gera og Giggó tengir þig við þau verkefni sem passa við þína lýsingu.

--------

Welcome to Giggó

Giggó is your app for temporary work, whether youre looking for a helping hand or some extra income. You can post ads for a gig (a short-term job) or offer your service as a gigster (freelancer).

Post a gig
Describe a one-time work you need to get done. Ask for the skills your gig requires and how much youre willing to pay. Set a timeframe for your gig and post your ad.

Become a gigster
Describe your talents and why you are fit for your desired gig. Showboat your recent gigs and how much your service will cost. Set a schedule to show your availability.

Looking for a gigster?
Post your gig on Giggó. Describe the talent you need, and we will connect you to our network of available gigsters.

Looking for your next gig?
Create your gigster profile on Giggó, describe your talents, and Giggó will connect you to relevant gigs.